08.12 - Mikilvæg rannsókna og þróunarverkefni
Fjórir faghópar hafa unnið að því að skilgreina rannsókna- og þróunarverkefni í þorskeldi. Þessi vinna er áframhald af stefnumótunarfundi í Reykholti í Borgarfirði 17.-18. október 2002. Fiskeldishópur AVS þakkar faghópum fyrir góða vinnu sem mun nýtast við val á mikilvægum rannsókna- og þróunarverkefnum á næstu árum.
Mörg verkefni sem skilgreind eru af faghópum munu einnig nýtast við þróun eldis á öðrum eldistegundum. Hér fyrir neðan er að finna niðurstöður faghópa:
Faghópur 1: Umhverfismál og eldistækni
Faghópur 2: Seiðaeldi og kynbætur