20.01.2004 Þorskeldiskvóti - Fundur 15.-16. janúar 2004 á Hafrannsóknastofnun
Markmið:
- Samræma söfnun og úrvinnslu gagna aðila sem fengu úthlutað þorskeldiskvóta.
- Stuðla að þekkingarmiðlun á milli þorskeldisfyrirtækja.
- Fá fram tillögur um mikilvæg rannsókna- og þróunarverkefni.
Fyrirlestrar
- Valdimar Ingi Gunnarsson, Úthlutun á þorskeldiskvóta
- Agnes Eydal, Skaðlegir svifþörungar
- Ástþór Gíslasson, Hveljur og salpar
- Guðrún Þórarinsdóttir, Ásætur á eldiskvíum
- Erlingur Hauksson, Hringormakönnun í þorski til áframeldis
- Hjalti Karlsson, Merkingar á eldisþorski
- Theodór Kristjánsson, IceCod - Rekstrarfélag um seiðaeldi og kynbætur í þorskeldi
- Björn Björnsson, Mælingar og skráningar í matfiskeldi
- Ari Wendal, Arðsemi af áframeldi smáþorsks
- Jón Árnason og Óttár Már Ingvason, Tillögur frá faghópi 3: Matfiskeldi á Þorski