Vænlegar eldistegundir í íslensku fiskeldi:
Staða einstakra eldistegunda og þörf á rannsókna- og þróunarvinnu
Ráðstefna haldin af Fiskeldishópi AVS og Landsambandi fiskeldisstöðva, Hótel Loftleiðir 22. október 2004
Markmið með ráðstefnunni:
Rástefnunni er ætlað að vera fyrsta skref Fiskeldishóps AVS í að skilgreina aðrar eldistegundir en þorsk sem mikilvægt er að njóti forgangs við úthlutun úr AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi. Fiskeldishópur AVS mun síðan vinna áfram með þær upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni og velja eldistegund sem hentar best íslensku fiskeldi og er líklegust til að gefa mestan arð á næstu árum og áratugum.
Fyrirlestrar
-
Yfirlit yfir fiskeldi og fundarsköp, Guðbrandur Sigurðsson, Fiskeldishópur AVS
-
Laxeldi Oddeyrar, Jón Kjartan Jónsson, Samherji hf.
-
Bleikjueldi á Íslandi, Jónatan Þórðarson, Silungur hf.
-
Þorskeldi, Kristján G. Jóakimsson, Hraðfrystihúsið Gunnvör hf.
-
Lúðueldi á Íslandi, Arnar Jónsson, Fiskey ehf.
-
Hlýraeldi - Eitthvað sem koma skal?, Sindri Sigurðsson, Hlýri ehf.
-
Sandhverfueldi, Benedikt Kristjánsson, Silfurstjarnan hf.
-
Ýsueldi - Vænleg tegund í íslensku fiskeldi ?, Óttar Már Ingvason, Brim fiskeldi ehf.
-
Eldi á sæeyra, Þorsteinn Magnússon, Sæbýli hf.
-
Ræktun kræklings, Magnús Gehringer, Samtök íslenskra kræklingaræktenda
-
Eldi annarra tegunda, Valdimar Ingi Gunnarsson, Fiskeldishópur AVS