Fréttir

01.11.2006  Breytingar á Fiskeldishópi AVS

Finnbogi Jónsson sem hefur verið formaður Fiskeldihóps AVS hættir og er honum þakkað vel unnin störf.  Kristján G. Jóakimsson tekur við formennsku Fiskeldishóps AVS og Jón Kjartan Jónsson kemur nýr inn í hópinn. 

Eftirtaldir sitja í Fiskeldishópi AVS:

Starfsmaður hópsins er Valdimar Ingi Gunnarsson, sjávarútvegsfræðingur.

 


Fiskeldishópur AVS, Skúlagata 4, pósthólf 1405, 121 Reykjavík