01.11.2006 Breytingar á Fiskeldishópi AVS
Finnbogi Jónsson sem hefur verið formaður Fiskeldihóps AVS hættir og er honum þakkað vel unnin störf. Kristján G. Jóakimsson tekur við formennsku Fiskeldishóps AVS og Jón Kjartan Jónsson kemur nýr inn í hópinn.
Eftirtaldir sitja í Fiskeldishópi AVS:
- Kristján G. Jóakimsson, Hraðfrystihúsinu-Gunnvöru hf.
- Eyjólfur Guðmundsson, auðlindadeild Háskólans á Akureyri.
- Ingimar Jóhannsson, landbúnaðarráðuneytinu.
- Jóhann Sigurjónsson, Hafrannsóknastofnuninni.
- Jón Árnason, Fóðurverksmiðjan Laxá hf.
- Jón Kjartan Jónsson, Samherji hf.
- Kristinn Hugason, sjávarútvegsráðuneytinu.
- Óttar Már Ingvason, Brim-fiskeldi ehf.
Starfsmaður hópsins er Valdimar Ingi Gunnarsson, sjávarútvegsfræðingur.