Fréttir

14.10.2006  Albert K. Imsland, afkastamikill vísindamaður verður með átta vísindagreinar á árinu 2006

Undanfarin ár hefur Albert K. Imsland verið afkastamikill vísindamaður og birt fjöldann allan greina í ritrýnd vísindarit.  Albert hefur oft fengið veglegan styrk til sinna verkefna m.a. frá norska rannsóknaráðinu.  Niðurstöður rannsókna sem hafa verið birtar í vísindagreinum sem taldar eru upp hér að neðan eru flestar með styrk frá norska rannsóknaráðinu.

Nokkrar nýlegar vísindagreinar sem Albert er fyrsti höfundur eða meðhöfundur að:

 

Albert er verkefnisstjóri í tveimur verkefnum sem styrkt eru af AVS sjóðnum en þau eru:

Ef miðað er við árangur hans af verkefnum sem styrkt hafa verið af erlendum rannsóknasjóðum má vænta mikils af honum í þessum tveimur verkefnum.

 

 

 

 

 

 

Fiskeldishópur AVS, Skúlagata 4, pósthólf 1405, 121 Reykjavík