Fréttir

10.10.2007  Einföldunaráætlun sjávarútvegsráðuneytisins fyrir fiskeldi

Í frétt frá ráðuneytinu kemur fram ,,Hið sama gildir um fiskeldismálin en málaflokknum er núna skipt á milli ráðuneytanna sem munu sameinast. Í þessu sambandi má geta þess að fiskeldisnefnd setti þegar á árinu 2004 fram tillögur að endurskoðun og einföldun í þessum málaflokki en þær fengu ekki brautargengi, fyrst og fremst þar sem ekki stóð þá til að færa forræði á einstökum þáttum málaflokksins til"

Sjá fréttina í heild sinni á slóðinni: /www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/nr/1485

Fiskeldishópur AVS, Skúlagata 4, pósthólf 1405, 121 Reykjavík