Vinnufundur: Föngun á þroski til áframeldis
Dagsetning: 22.-23. mars 2007
Staðsetning: Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, Reykjavík, fundarsalur á 1. hæð.
Á vinnufundinum voru 15 manns, en allir skráðir þátttakendur skiluðu sér ekki vegna veðurs. Á fundinum voru haldin nokkur erindi sem er að finna hér að neðan og voru jafnframt fjörugar umræður og skoðunarskipti. Ályktun var gerð á fundinum og er hana ásamt þátttakendum að finna hér
Erindi (pdf-skjöl)
Stutt lýsing á þorskeldiskvótaverkefninu, Valdimar Ingi Gunnarsson
Yfirlit yfir veiðiaðferðir og atferli fiska, Einar Hreinsson
Sundmaginn og velferð fiska, Valdimar Ingi Gunnarsson
Inngangur í föngun á áframeldisþorski í dreginn veiðafæri, Einar Hreinsson
Hífing, losun og flokkun á þorski til áframeldis, Valdimar Ingi Gunnarsson
Veiðar í áframeldi í Noregi, Jón Örn Pálsson
Flutningur á þorski, Valdimar Ingi Gunnarsson
Þorskur veiddur í agngildrur í Patreksfirði, Jón Örn Pálsson
Aðrar föngunaraðferðir, Einar Hreinsson
Flokkun, móttaka og aðlögun, Valdimar Ingi Gunnarsson
Samantekt og fundarslit, Einar Hreinsson