Fréttir

Vinnufundur: Föngun á þroski til áframeldis

 

Dagsetning: 22.-23. mars 2007

 

Staðsetning: Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, Reykjavík, fundarsalur á 1. hæð.

 

Á vinnufundinum voru 15 manns, en allir skráðir þátttakendur skiluðu sér ekki vegna veðurs.  Á fundinum voru haldin nokkur erindi sem er að finna hér að neðan og voru jafnframt fjörugar umræður og skoðunarskipti.   Ályktun var gerð á fundinum og er hana ásamt þátttakendum að finna hér

 

Erindi (pdf-skjöl)

 

 

Fiskeldishópur AVS, Skúlagata 4, pósthólf 1405, 121 Reykjavík