01.05.2002

Nú eru 10 tengingar viđ íslensk samtök sem starfa innan sjávarútvegs inn á heimasíđu Sjavarutvegur.is.  

Einnig eru tengingar viđ heimasíđur samtaka í öđrum löndum.

 

Hjá sjávarútvegsrannsóknastofnunni (Fiskeriforskningen) í Tromsö í N-Noregi er ađallega stundađar rannsóknir innan fiskeldis og fiskvinnslu. Á vegum sjávarútvegs- rannsóknastofnunarinnar eru gefin út mörg frćđslu- og vísindarit.  Eitt af ţeim er řkonomisk Fiskeriforskning en ţar er ađ finna fjölda greina um markađsmál, flutningstćkni, félagsfrćđi sjávarútvegsins o.fl.  Sjávarútvegsrannsóknastofnunin er í náinni samvinnu viđ Háskólanni í Tromsö, sérstaklega viđ Sjávarútvegsháskólann.  Sameiginlega reka ţessar stofnanir Tilraunareldisstöđina og rannóknarskipiđ  "Jan Mayen".