Vinnufundur
Vinnufundurinn á Hólum í Hjaltadal er hluti af verkefninu ,,Aukin samkeppnishæfni bleikjueldis í landeldisstöðvum". Fundurinn var haldinn 8.-9. september 2011 og var góð þátttaka og mættu rúmlega 25 manns. Á fundinum voru ákveðnir aðilar fengnir til að halda framsögu og í framhaldi af því var þátttakendum skipt niður í hópa þar sem tekin voru fyrir ákveðin viðfangsefni. Hóparnir kynntu síðan niðurstöður sína fyrir öllum þátttakendum og eru megin niðurstöður að finna hér að neðan.
Megin niðurstöður hópavinnu og umræðna
Erindi 8. september
Staða þekkingar, Valdimar Ingi Gunnarsson
Kynning á verkefninum, Valdimar Ingi Gunnarsson
Vatnsgæði og þolmörk bleikju, Helgi Thorarensen
Vöxtur bleikju og vaxtarlíkön, Tómas Árnason
Súrefnis- og vatnsþörf bleikju, Helgi Thorarensen
Líffræði bleikju og umhvefisþættir, Snorri Gunnarsson
Þéttleiki, Tómas Árnason
Liffræði bleikju og fóðrun, Ólafur Sigurgeirsson
Erindi 9. september
Íslandsbleikja, Hjalti Bogason
Yfirlit yfir karagerðir, Valdimar Ingi Gunnarsson
Nýtt lengdastraumskar hjá Fiskeldinu Haukamýri, Jóhann Geirsson
Straummyndun og vatnskipti í eldiskörum, Valdimar Ingi Gunnarsson
Efnisval, Guðmundur Einarsson
Hvaða karastærð hentar bleikjueldi? Guðmundur Einarsson
Hverjir eru kostir og ókostir lengdastraumskara og hringlaga kara? Valdimar Ingi Gunnarsson
Myndir frá vinnufundinum