Fréttir 07.10.2005

Þorskeldiskvóti

- Fundur á Patreksfirði 5.-6. okóber 2005 -

Á fundinn sem haldinn var í Skjaldborgarbíó, Aðalstræti 27, Patreksfirði mættu um 30 manns.   Á fundinn var boðið starfsmönnum fyrirtækja sem eru með þorskeldi og einnig sérfræðingum sem héldu erindi. Hér að neðan er að finna nokkur af erindunum sem voru haldin á fundinum.

Myndir frá fundinum

 

   

Hluti þátttakenda í

Skjaldborgarbíó

 

 

Sigurður Viggósson, stjórnarformaður Þórodds og Hallgrímur Kjartansson

 

Kvöldverður á veitingarstaðnum

Þorpinu - Jón Örn fremstur til hægri

 

         
   

Þorskeldi Þórodds

skoðað

 

Um borð í Jón Júlí

 

 

  Farið í pollinn á Tálknafirði

 

 

 

 

Fiskeldishópur AVS, Skúlagata 4, pósthólf 1405, 121 Reykjavík