- Fundur á Patreksfirði 5.-6. okóber 2005 -
Fundurinn er liður í þorskeldiskvótaverkefni Hafrannsóknastofnunarinnar.
Á fundinn sem haldinn var í Skjaldborgarbíó, Aðalstræti 27, Patreksfirði mættu um 30 manns. Á fundinn var boðið starfsmönnum fyrirtækja sem eru með þorskeldi og einnig sérfræðingum sem héldu erindi. Hér að neðan er að finna nokkur af erindunum sem voru haldin á fundinum.
-
Úthlutun á þorskeldiskvóta, Valdimar Ingi Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin
-
Framleiðsluskráningar og eftirlit, Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, Fiskistofa
-
Staða áframeldis á þorski í Noregi, Valdimar Ingi Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin
-
Netpokar fyrir þorskeldi, Jón Einar Marteinsson, Fjarðanet hf.
-
Kortlagning á lagnaðarís, Valdimar Ingi Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin
-
Notkun á þurrfóðri og votfóðri í áframeldi á þorski, Jón Örn Pálsson, Þóroddur ehf.
-
Þorskeldi og fisksjúkdómar, Sigurður Helgason, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum
-
Saltfiskverkun, Jón Örn Pálsson, Þóroddur ehf.
-
Arðsemi áframeldis, Valdimar Ingi Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin
Myndir frá fundinum