04.09.2006 Fyrirlestrar og myndir frá þorskeldiskvótafundi og ráðstefnunni Þorskeldi í Ísafjarðardjúpi
Þorskeldiskvótafundur
- Fundur á vegum þorskeldiskvótaverkefnisins -
Fundurinn var haldinn í ráðstefnusal Háskólaseturs Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði,
30. ágúst, klukkan 09:00-13:00. Þorskeldiskvótafundurinn var fjölmennur og mættu á hann um 40 manns.
Sjá myndir og fyrirlestra hér að neðan.
Fyrirlestrar:
-
Yfirlit yfir þorskeldiskvótaverkefnið, Valdimar Ingi Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin
-
Vigtun á eldisfiski, Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, Fiskistofa
-
Samstarf þorskeldismanna og fisksjúkdómafræðinga, Sigurður Helgason/Gísli Jónsson
-
Sjókvíaeldi og umhverfisaðstæður, Valdimar Ingi Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin
-
Sjávarhitamælingar í Patreksfirði og Tálknafirði, Jón Örn Pálsson, Þóroddur ehf.
-
Sjókvíaeldi og umhverfi - söfnun upplýsinga, Karl Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin
|
|
|
||
-------------------------------------------------------------------------------------------
Þorskeldi í Ísafjarðardjúpi
Ráðstefna haldin á vegum Háskólaseturs Vestfjarða, Hafrannsóknastofnunar,
Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins og Hraðfrystihúsins-Gunnvarar hf.,
Ráðstefnan var haldin í ráðstefnusal Þróunarseturs Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði,
30. ágúst, klukkan 14:00-17.00. Á ráðstefnuna mættu um 60 manns.
Sjá myndir og fyrirlestra hér að neðan.
Fundarstjóri: Kristján G. Jóhannsson
Fyrirlestrar:
-
Setning ráðstefnunnar, sjávarútvegsráðherra
-
Staða og framtíðaráform þorskeldis hjá Hraðfrystihúsinu - Gunnvöru hf., Kristján G. Jóakimsson
-
Staða og framtíðaráform þroskeldis hjá Álfsfelli ehf., Hallgrímur Kjartansson
-
Staða og framtíðaráform þroskeldis hjá Glaði ehf., Ketill Elíasson
-
Reynsla HG af föngun í áframeldi, Þórarinn Ólafsson
-
Háafell ehf. - Föngun og eldi á villtum þorskseiðum, Þórarinn Ólafsson
-
Þorskeldisrannsóknir Hafrannsóknastofnunnar á Ísafirði, Hjalti Karlsson
-
Þorskeldisrannsóknir Rf á Ísafirði, Þorleifur Ágústsson
-
Umhverfismál þorskeldis: Sjókvíaeldi og botndýralíf, Þorleifur Eiríksson.
|
|
|
||
Veitingar í boði Hraðfrystihúsins-Gunnvarar hf.
|
|
|
||
Kvöldverður í Faktorshúsinu
|
|
|
||
Þorskeldi Hraðfrystihúsins-Gunnvarar hf. skoðað
|
|
|
||