Fréttir

13.09.2008  Fyrirlestrar og myndir frá þorskeldiskvótafundi, Djúpavogi 11-12 september

Þorskeldiskvóti

- Fundur á Djúpavogi, 11.-12. september 2008-

Fundurinn er liður í þorskeldiskvótaverkefni Hafrannsóknastofnunarinnar. 

Á fundinn sem haldinn var í fundarsal Hótel Framtíðar á Djúpavogi og  mættu um 30 manns.   Á fundinn var boðið starfsmönnum fyrirtækja sem eru með þorskeldi og einnig sérfræðingum sem héldu erindi. Hér að neðan er að finna nokkur af erindunum sem voru haldin á fundinum og myndir sem voru teknar.

Klak- og seiðaeldi hjá IceCod, Jónas Jónasson

Almennt um þorskeldiskvótaverkefnið og áherslur á þessu ári og því næsta, Valdimar Ingi Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin

Yfirlit yfir aðferðir við föngun á þorski á Íslandi, Valdimar Ingi Gunnarsson

Hljóðdufl og hjarðeldi, Björn Björnsson, Hafrannsóknastofnunin

Notkun leiðigildra hjá Þorskeldi, Elís Grétarsson

Hvernig á að standa að stærðarflokkun - Umræður, Valdimar Ingi Gunnarsson

Arðsemi áframeldis, Sverrir Haraldsson, Þóroddur ehf.

Ný lög í fiskeldi, Guðbergur Rúnarsson, Landsamband fiskeldisstöðva

Erindi frá Fiskistofu, Helga Sigurrós Valgeirsdóttir

Aleldi á þorski: Hvað er hægt að gera til að draga úr afföllum?, Valdimar Ingi Gunnarsson

Verkefni Matís í þorskeldi, Jón Árnason

Myndir frá fundinum

Séð yfir fundarsal á Hótel framtíð

Unnið að framtíðarlausn áframeldis á Íslandi

Hátíðarkvöldverður á Hótel framtíð

Hátíðarkvóldverður, menn brosmildir

Íslenskir þorskeldisfrömuðir

Þjónustubátur sjókvíaeldis HB Granda í Berufirði. Hluti af sjókvíum í bakgrunni.

Um borð í þjónustubáti HB Granda

Hér er eitthvað spennandi að gerast

Um borð í fóðurbáti HB Granda í Berufirði sem upprunanlega er gamall skuttogari

 

 

Fiskeldishópur AVS, Skúlagata 4, pósthólf 1405, 121 Reykjavík