Fréttir

17..04 Fyrirlestrar og myndir frá þorskeldiskvótafundi, Reykholti, 15-16 apríl

Þorskeldiskvóti

- Fundur í Reykholti, 15-16 apríl 2009 -

Fundurinn er liður í þorskeldiskvótaverkefni Hafrannsóknastofnunarinnar. 

Á fundinn sem haldinn var Fosshóteli Reykholti mættu 22 manns.  Á fundinum var tekið fyrir efni er tengdist föngun á þorski.  Hér að neðan er að finna nokkur af erindunum sem voru haldin á fundinum og myndir sem voru teknar.

Föngun á þorski - átak til að auka föngun, Valdimar Ingi Gunnarsson

Krókaveiðar, Sverrir Haraldsson

Myndun hjarða og nótaveiðar, Valdimar Ingi Gunnarsson

Gildruveiðar á Íslandi og erlendis: Kostir og gallar, Haraldur Einarsson

Lagnet, Ólafur Haraldsson og Valdimar Ingi Gunnarsson

Móttökubúnaður um borði bát fyrir lifandi fisk, Valdimar Ingi Gunnarsson

Söfnunarkví, Kristján G. Jóakimsson

Flutningur, Valdimar Ingi Gunnarsson

Hvar stöndum við og hvert stefnum við? Valdimar Ingi Gunnarsson

 

Myndir frá fundinum

Séð yfir fundarsalinn

Séð yfir fundarsalinn

Hópvinna, sérfræðingar í togveiðafærum

Hópavinna, sérfræðingar í krókaveiðum

Hópavinna, fjallað um nótaveiðar

Hallgrímur heldur erindi

Hópavinna, sérfræðingar í gildruveiðum

Einhvað spennandi efni á tölvuskjánum

 

 

 

Fiskeldishópur AVS, Skúlagata 4, pósthólf 1405, 121 Reykjavík