Frétt 17.03.2012

Vinnufundur á Hótel Hlíð

Vinnufundurinn á Hótel Hlíð er hluti af verkefninu ,,Aukin samkeppnishæfni bleikjueldis í landeldisstöðvum".  Fundurinn var haldinn 15.-16. mars  2012 og voru tæplega 20 þátttakendur.  Á fundinum voru ákveðnir aðilar fengnir til að halda framsögu og í framhaldi af því var þátttakendum skipt niður í hópa þar sem tekin voru fyrir ákveðin viðfangsefni.  Hóparnir kynntu síðan niðurstöður sínar fyrir öllum þátttakendum og eru megin niðurstöður að finna hér að neðan.

Megin niðurstöður hópavinnu og umræðna 

Erindi 15. desembermars

 

Flutningur, fiskdælur, lífmassamælingar, stærðarflokkun og slátrun

Fóðrarar og fóðurkerfi

Erindi 16. mars

Skipulagsmál, hreinsun kar og fisksjúkdómar

Hönnun og skipulagning landeldisstöðvar

 

Myndir frá vinnufundinum

 

.

 

Titilsíða