Þorskeldisráðstefna á Grand Hótel, 29.-30. nóvember
2007
Megið
markmið er
að:
-
Gefa yfirlit yfir stöðu
og framtíðaráform í þorskeldi á Íslandi og samkeppnislöndum.
-
Meta samkeppnishæfni
þorskeldis á Íslandi.
-
Endurskoða fyrri
stefnumótun í mikilvægum rannsókna- og þróunarverkefnum.
-
Greina frá öðrum
mikilvægum verkefnum til að tryggja framgang þorskeldis á Íslandi.
|
|