Málaflokkar: Grunnrannsóknir á umhverfismálum fiskeldis. Vöktunarrannsóknir. Umhverfisaðstæður, hönnun og aðlögun búnaðar fyrir íslenskar aðstæður. Eldistækni við framleiðslu stórseiða.
Stjórn
Gunnar Guðni Tómasson (formaður), Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf.
Karl Gunnarsson, Hafrannsóknastofnunin
Helstu viðburðir og útgáfur
30.12.2007 Tillögur faghópsins
08.12.2003 Áherslur í rannsókna- og þróunarvinnu - Umhverfismál og eldistækni
09.05.2003 Sjókvíar fyrir íslenskar aðstæður. Vinnufundur haldinn hjá Verkfræðideild, HÍ.
03.03.2004 Umhverfisaðstæður og eldistækni. Vinnufundur haldinn á Hafrannsóknastofnunin,