Til að tryggja samhæfingu og samvinnu við þróun þorskeldis á Íslandi hafa verið stofnaðir fjórir faghópar:
- Faghópur 1 - Umhverfismál og eldistækni
- Faghópur 2 - Seiðaeldi og kynbætur
- Faghópur 3 - Matfiskeldi
- Faghópur 4 - Vinnsla, gæða- og markaðsmál
- Faghópur 5 - Heilbrigðismál
Hlutverk faghópanna yrði að:
- Koma í framkvæmd mikilvægum rannsóknaverkefnum.
- Mynda rannsóknahópa og koma á samstarfi við erlenda vísindamenn.
- Vera Fiskeldishóp AVS til ráðgjafar.