Verkefni styrkt af AVS sjóðnum
Rannsóknaverkefni styrkt af AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi er að finna hér
Rannsóknastofnanir og fyrirtæki
Eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir sinna rannsóknum á fiskeldi:
- Fiskey
- Hafrannsóknastofnunin
- Háskólinn á Akureyri
- Hólaskóli
- Líffræðistofnun Háskóla Íslands
- Matís
- Stofnfiskur
- Verkfræðideild Háskóla Íslands
- Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum
Fiskeldisrannsóknir
Rannsóknamiðstöð Íslands hefur gefið út skýrslu um styrkveitingar Tæknisjóðs 1995-2003 en þar er m.a. að finna stutta lýsingu á öllum stærri fiskeldisrannsóknaverkefnum sem styrkt hafa verið af RANNÍS. Í annarri skýrslu er síðan að finna upplýsingar um forverkefnum sem Tæknisjóður hefur styrkt. Hér er einnig hægt að skoða yfirlit yfir styrki sem RANNÍS hefur úthlutað árin 2004-
Sjávarútvegsráðuneytið hefur einnig gefið út greinagerð um verkefni sem tengjast eldi sjávardýra og ráðuneytið og AVS rannsóknasjóðurinn hafa styrkt á árunum 1991-2003. Yfirlit yfir rannsókna- og þróunarverkefna innan styrkt af AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi er að finna hér. Sjá einnig yfirlit yfir helstu rannsókna- og þróunarverkefni innan fiskeldis styrkt af AVS sjóðnum sem er að finna hér.
Á Aquaflow (Evrópunet til Dreifingar Upplýsinga um Rannsókna- og Þróunarverkefni í Fiskeldi) er hægt að finna upplýsingar um fjölda rannsóknaverkefna inn fiskeldi hér á landi og erlendis.
Rannsóknagagnasafn Íslands er safn
upplýsinga um rannsóknaverkefni sem unnið er að hér á landi og niðurstöður
rannsókna- og þróunarverkefna. Að safninu standa Rannsóknamiðstöð Íslands,
Háskóli Íslands og Iðntæknistofnun.
Á vefnum landbunadur.is er einnig hægt að finna yfirlit yfir fiskeldisverkefni unnin af stofnunum innan landbúnaðarins.