FAGHÓPUR 4 - VINNSLA, GÆÐI- OG MARKAÐSMÁL

 

Málaflokkur: Gæðamál, slátrun, vinnsluaðferðir, flutningstækni, markaðssetning og arðsemi.

Stjórn
Kristján G. Jóakimsson, (formaður), Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf.
Árni Ólafsson, Menja hf. 

Birgir Össurarson, Samherji hf.

 

Helstu viðburðir og útgáfur

30.12.2007  Tillögur faghópsins

04.02.2005 Tillögur Faghóps 4 um mikilvæg R&Þ í vinnslu-, gæða- og markaðsmálum þorskeldis

08.12.2003 Áherslur í rannsókna- og þróunarvinnu - Vinnsla, gæða- og markaðsmál


Fiskeldishópur AVS, Skúlagata 4, pósthólf 1405, 121 Reykjavík