Kennarar skólans stunda m.a. rannsóknir á markaðsmálum og arðsemi þorskeldis. Hluti af kennurum skólans eru einnig starfsmenn Hafrannsóknastofnunarinnar og Matís ohf.. Á vegum skólans hefur verið unninn fjöldi lokaverkefna á sviði fiskeldis, sérstaklega þorskeldis.
Helstu vísindamenn
Rannveig Björnsdóttir, ónæmisfræði fiska og fisksjúkdómar M.Sc.(rannveig@rf.is)
Steingrímur Jónsson, haffræðingur D.sci. (steing@hafro.is)
Heimasíða: www.unak.is