Rannsókna- og þróunarvinna við framleiðslu fæðudýra, seiðaeldi og matfiskeldi á lúðu. Fiskey hefur einnig í samstarfi við stofnanir og fyrirtæki hafið rannsókna- og þróunarvinnu við framleiðslu þorskseiði.
Rannsóknaaðstaða
Fiskey hefur aðstöðu á þremur stöðum á landinu. Klakfiskastöð er á Dalvík, seiðaeldisstöð á Hjalteyri og matfiskeldisstöð í Þorlákshöfn.
Helstu vísindamenn
Arnar Jónsson, haffræðingur B.Sc. (arnar.jonsson@fiskey.is)
Heiðdís Smáradóttir, lífeðlisfræðingur M.Sc. (heiddis@fiskey.is)
Heimasíða: www.fiskey.is