Á Hólum hefur verið miðstöð bleikjurannsókna á Íslandi. Helstu rannsóknir hafa verið kynbætur, stjórnun kynþroska og vaxtarrannsóknir. Með tilkomu rannsóknaraðstöðu fyrir sjávarfiska eru m.a. hafnar rannsóknir á ýsu, þorski og sandhverfu.
Rannsóknaaðstaða
Hólaskóli hefur nú 1500 fermetra húsnæði á Sauðárkróki sem ætlað er til til
bóklegrar og verklegrar kennslu í fiskeldi. Jafnframt er þetta húsnæði ætlað til
rannsókna á eldi sjávarfiska. Einnig er Hólaskóli með aðstöðu fyrir kennslu og rannsóknir á ferskvatnsfiskum á Hólum.
Helstu vísindamenn
Bjarni Kristófer Kristjánsson, vistfræðingur M.Sc. (bjakk@holar.is)
Einar Svavarsson, fiskeldisfræðingur M.Sc. (einsi@holar.is)
Helgi Thorarensen, lífeðlisfræðingur Ph.D. (helgi@holar.is)
Ólafur Sigurgeirsson, líffræðingur M.Sc. (olisig@holar.is)
Ragnar Jóhannsson, eðlisefnafræði Ph.D. (ragnar@holar.is)
Stefán Óli Steingrímsson, fiskalíffræðingur Ph.D.
Skúli Skúlason, þróunarvistfræðingur, Ph.D. (skuli@holar.is)
Heimasíða: www.holar.is